Rannsóknarstofa í umhverfis- og byggingarverkfræði
Við Rannsóknarstofu í umhverfis- og byggingarverkfræði eru stundaðar rannsóknir á fjölbreyttum verkefnum sem eru fyrst og fremst á sviðum byggingarverkfræði, jarðtækni, samgangna, skipulagsfræða og framkvæmda.
Rannsóknir
Starfsfólk sinnir bæði vísindalegum og hagnýtum verkfræði rannsóknum, oft í samstarfi við aðila úr atvinnulífinu eða frá erlendum stofnunum.
Starfsfólk er virkt í birtingu rannsóknargreina og fyrirlestra á ráðstefnum.
Image
