Rannsóknarstofa í umhverfis- og byggingarverkfræði

Við Rannsóknarstofu í umhverfis- og byggingarverkfræði eru stundaðar rannsóknir á fjölbreyttum verkefnum sem eru fyrst og fremst á sviðum byggingarverkfræði, jarðtækni, samgangna, skipulagsfræða og framkvæmda.

Rannsóknir

Starfsfólk sinnir bæði vísindalegum og hagnýtum verkfræði rannsóknum, oft í samstarfi við aðila úr atvinnulífinu eða frá erlendum stofnunum.

Starfsfólk er virkt í birtingu rannsóknargreina og fyrirlestra á ráðstefnum.

Image
""