Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild

Image
""

Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild

Upplýsingar um rannsakendur og birtar greinar

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

Verkefni Verkefnastjóri Tegund

SMARTCHAIN

Guðrún Ólafsdóttir Tækniþróunarsjóður

Efnisrannsóknir og líkanagerð jarðhitaborhola fyrir háhita og djúpborunarumhverfi

Sigrún Nanna Karlsdóttir Hagnýtt rannsóknarverkefni

Orka úr rusli með gösun

Christiaan Petrus Richter Hagnýtt rannsóknarverkefni

Notkun snjallefna í gervifætur

Fjóla Jónsdóttir Hagnýtt rannsóknarverkefni

Áburður frá lofti og vatni: Frá reikningum til tilrauna

Egill Skúlason Rannsóknasjóður - Öndvegisstyrkur

Áburður úr lofti og vatni: Í átt að hagnýtingu

Egill Skúlason Hagnýtt rannsóknarverkefni

Rafefnafræðileg binding CO2

Egill Skúlason Rannsóknastöðustyrkur

Rafefnafræðileg framleiðsla á áburði og vistvænu eldsneyti

Egill Skúlason Verkefnisstyrkur

Þróun sjálfbærar ammóníaksframleiðslu

Egill Skúlason Sproti

In-line GC-MS chemical analysis for Electrochemical Catalysis

Egill Skúlason Innviðasjóður

Kerfisbundin hönnun á rafefnahvötum fyrir sértæka afoxun CO2 í vistvænt eldsneyti

Hannes Jónsson Rannsóknasjóður - Öndvegisstyrkur

Rafefnafræðileg ammóníaksmyndun á málmkarbíðum og karbónítríðum

Younes Abghoui Rannsóknasjóður - Verkefnisstyrkur

Skissugerð með markmiði: Þróun samskiptamáta við hugbúnaðartól byggðan á innsæi

Matthias Book Rannsóknasjóður - Verkefnisstyrkur

Stofnerfðamengjafræði samhliða þróunar hjá Íslenskri bleikju

Sigurður Sveinn Snorrason Rannsóknasjóður - Verkefnisstyrkur

Visterfðamengjafræði Rjúpunar

Kristinn Pétur Magnússon Rannsóknasjóður - Verkefnisstyrkur

Straumareiknirit fyrir heilraðgreiningu erfðamengja

Páll Melsted Rannsóknasjóður - Verkefnisstyrkur

Þróun titringsbeltis til að miðla upplýsingum

Rúnar Unnþórsson Sproti

Vélbúnaður til að setja öngla á fiskilínu og taka þá af

Rúnar Unnþórsson Frumherjastyrkur

Betri miðlun upplýsinga í aðdraganda skurðaðgerða

Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson Sproti

Betri röðun skurðaðgerða

Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson Hagnýtt rannsóknarverkefni

Tæringarhegðun Efna í Hermdu Jarðhitaumhverfi Djúpborunarhola

Sigrún Nanna Karlsdóttir Rannsóknasjóður - Verkefnisstyrkur

High Temperature and Pressure Autoclave for Materials and Geothermal Research Laboratory

Sigrún Nanna Karlsdóttir Innviðasjóður

Umhverfisvæn framleiðsla lífefna úr gasi frá jarðvarmavirkjunum

Sigurður Brynjólfsson Verkefnisstyrkur

Breytileg stífni gervifótar

Sigurður Brynjólfsson Hagnýtt rannsóknarverkefni

Ný flutningaker fyrir fersk matvæli

Björn Margeirsson Vöxtur

ThermoExplore - Lífverkfræðileg könnun á möguleikum loftháðra hitakærra örvera til framleiðslu verðmætra efna úr endurnýjanlegum lífmassa

Guðmundur Óli Hreggviðsson, Steinn Guðmundsson Rannsóknasjóður - Verkefnisstyrkur

Lífefnafræðileg auðkenning á samskiptum erfða og efnaskipta samfara umbreytingum í brjóstaþekjuvef

Óttar Rolfsson,Steinn Guðmundsson Rannsóknasjóður - Verkefnisstyrkur

Greining á lípíð samsetningu og kerfislíffræðileg líkön af bandvefsumbreytingu

Skarphéðinn Halldórsson, Margrét Þorsteinsdóttir Rannsóknasjóður - Verkefnisstyrkur

Breyting í efnaskiftaferlum við fjölgun og beinsérhæfingur mesenchymal stofnfruma: Leit að nýjum kennimörkum fyrir beinsérhæfingu

Ólafur Eysteinn Sigurjónsson Rannsóknasjóður - Verkefnisstyrkur

Véla- og iðnaðarverkfræði

Verkefni Verkefnastjóri Ár
Aluminum in circle economy Christiaan Petrus Richter 2021 - 2024
SmartFish Guðmundur Valur Oddsson 2017-2019
Gösun Rúnar Unnþórsson 2018-
Nordic SMC Nordforsk Rúnar Unnþórsson 2018-
ASCS Sigurður G Bogason 2015-2017
SENSE, hagnýtir vöruferlar Guðrún Ólafsdóttir 2015-2016
Eranet Geofood Rúnar Unnþórsson 2018-
ODIN-COST Rúnar Unnþórsson 2020
Biofilter Guðrún Ólafsdóttir 2016
Elkem Sigrún Nanna Karlsdóttir 2015-2016
Gevapore Ólafur Pétur Pétursson 2017

 

Verkefni lokið

Heiti Ár
Skynjun 2015-2019
NPA H-CHP 2018
Ábótinn 2015-2017
cPPP 2015-2016

 

Tölvunarfræði

Verkefni Verkefnastjóri Ár
NordForsk, eSTICC Helmut Neukirchen 2015-2019
ERA-Net Thermofactories Steinn Guðmundsson 2017-2019
Viral Trade Jóhann P. Malmkvist 2018-2019
Icewind Kristján Jónasson 2015-2016
Hugvakinn Jóhann P. Malmkvist 2017-2018

 

Kerfislíffræði

Verkefni Verkefnastjóri Ár
Hreinsun á H2S og CO2 frá jarðvarmavirkjunum Sigurður Brynjólfsson 2015-
Verðmæt efni úr kísilþörungum Sigurður Brynjólfsson 2015-2020
 Mechanisms of epithelial-mesenchymal transition in lung epithelia Sigurður Brynjólfsson 2015-2019
MetAlt EMT Sonal Kumari 2015-2018
Microfluidics Cell Culture  Sigurður Brynjólfsson, Ronan Fleming 2015