Viðburðir

Verkfræðistofnun beitir sér fyrir rannsóknum og þróun á sviði tækni og verkvísinda.

Markmiðið er að byggja upp þekkingu og færni sem nýtist íslensku atvinnulífi. Verkfræðistofnun tekur virkan þátt í uppbyggingu aðstöðu og verklegrar kennslu verkfræðinema við HÍ.

Stofnunin veitir stjórnvöldum ráðgjöf og vinnur að lausn vandamála sem krefjast verkfræðilegrar sérþekkingar. Fræðsla, fyrirlestrar, námskeið og ráðstefnur sem stuðla að aukinni tækniþekkingu í landinu eru meðal verkefna. Jafnframt sér Verkfræðistofnun um þjálfun vísindalegs starfs- og rannsóknarfólks.  Sjá nánar um stofnunina.

Forstöðumaður er Gunnar Stefánsson, prófessor.

Image
Gifty Oppong Boakye