Vatnaverkfræðistofa Háskóla Íslands (HÍ) stundar rannsóknir á sviði umhverfisverkfræði, vatnafræði, straumfræði, brunaverkfræði, jarðfræði og virkjanahönnunnar.