

„Mikilvægt er að gera sér grein fyrir því að það sem við gerum ofanjarðar skiptir máli neðanjarðar. Merkja má athafnir mannsins og umsvif mannvirkja í vatninu í nærumhverfi okkar,“ segja þær Hrund Ó. Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði við Háskóla Íslands, og María J. Gunnarsdóttir, sérfræðingur við Vatnaverkfræðistofu

Sigurður Magnús endurráðinn forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs

Trausti Valsson, prófessor emeritus við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild, var sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum á nýársdag.

Lotta María Ellingsen, dósent við Rafmagns- og töluverkfræðideild var á meðal þriggja annara sem hlutu á dögunum styrk úr Sjóði Sigríðar Lárusdóttur við Háskóla Íslands.

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði, er í 387. sæti á lista fremstu vísindamanna heims á sviði tölvunarfræði og rafeindatækni (e. electronics) samkvæmt mati Guide2Research, vefvettvangs um rannsóknir á þessu fræðasviði.

Háskóli Íslands sá sjöundi besti í heiminum á sviði fjarkönnunar samkvæmt hinum virta lista Shanghai Global Ranking of Academic Subjects fyrir árið 2021