Vatnaverkfræðistofa

Vatnaverkfræðistofa Háskóla Íslands (HÍ) stundar rannsóknir á sviði umhverfisverkfræði, vatnafræði, straumfræði, brunaverkfræði, jarðfræði og virkjanahönnunnar.

Stofan

Á stofunni vinna starfsmenn Umhverfis- og byggingarverkfræðideildar að margvíslegum fræðilegum og hagnýtum verkefnum í samstarfi við fyrirtæki í íslensku atvinnulífi og með sérfræðingum úr háskólum í Evrópu og Norður Ameríku.

Niðurstaða rannsóknanna eru birtar í formi ritrýnda greina, fyrirlestra á íslenskum og alþjóðlegum vísindaráðstefnum, og birtingar í bókum og öðrum fræðiritum.

Image
""