MengChu Zhou, prófessor við Helen and John C. Hartmann Department of Electrical and Computer Engineering, New Jersey Institute of Technology flytur fyrirlesturinn Energy-Optimized Partial Computation Offloading for Delay-Sensitive Applications in Heterogeneous Mobile Edge Computing
Fyrirlesturinn er skipulagður af Rannsóknarstofu raforkukerfa hjá Verkfræðistofnun HÍ og fer einnig fram á Teams