
Á meistaradegi Verkfræðistofnunar Háskólans verða flutt nokkur stutt erindi frá meistaranemum í verkfræði- og tölvunarfræði þar sem nemendur kynna lokaverkefni sín og niðurstöður þeirra.
Þau verkefni sem kynnt verða á deginum eru:
Dagskrá
(Getur breyst)
13:00 Setning Meistaradags
Gunnar Stefánsson, formaður stjórnar Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands
13:10 Áhættubundið eftirlit með leyfishöfum í flugtengdri starfsemi
Gísli Friðrik Magnús Grétarsson
13:20 Samanburður á bestuðum ofur-upplausnaraðferðum fyrir Sentinel-2 gervihnattamyndir með aðferðafræði Wald’s og Bayes tölfræði
Sveinn Eiríkur Ármannsson
13:30 Vistferilsgreining á lítilli staðbundinni gösunarstöð í Vestmannaeyjum
Elvis Kojo Kutin-Mensah
13:40 Burðarþolshönnun, kostnaðaráætlun og kolefnisfótspor fjögurra hæða skrifstofubyggingar úr krosslímdum timbureiningum á Selfossi
Kristján Einar Auðunsson
13:50 Líftankar með þyngdarafldrifnum himnum (GDM) sem notast við lífbera til að bæta skólphreinsun á Íslandi
Ihtisham Ul Haq Shami
14:00 Mælingar á notagildi og gagnsemi gervifóta við hönnun og þróun á gervifótum
Oliver John Daliet
14:10 Innkaup og framleiðsla á fáeintaka og háafkasta rafbílabatteríum
Brynja Unnarsdóttir
14:20 Dreifikerfi matvöruverslanna – Samspil flutninga og kolefnislosunar
Jökull Rolfsson
14:30 Sót í Reykjavík
Bergljót Hjartardóttir
14:40 Hreinsunaraðferðir í hægþrýstilhimnuflæði til orkuframleiðslu
Sigurður John Einarsson
14:50 Gerð þrívíðra klifurleiðarvísa og hugbúnaðar til að birta þá í vafra
Jónas Grétar Sigurðsson
15:00 – 16:00 Rafræn sýning á veggspjöldum
Gunnar Stefánsson, formaður stjórnar Verkfræðistofnunar, stýrir viðburðinum.
Viðburðurinn fer fram á netinu og er opinn öllum.