Betri röðun skurðaðgerða

Image
""

Betri röðun skurðaðgerða

Markmið verkefnisins er að hanna kerfi sem aðstoðar stjórnendur og innköllunarstjóra við að finna og viðhalda bestu röðun skurðaðgerða með þar til gerðum reikniritum og líkönum.

Til að auðvelda notkun kerfisins er sérstök áhersla lögð á sjónræna framsetningu og gagnvirkni.

Verkefnið verður unnið í samstarfi við Háskóla Íslands, Landsspítala háskólasjúkrahús og óstofnað fyrirtækis.

Með þessu samstarfi skapast einstakt tækifæri til að þróa burðargrind að nýrri vöru sem er aðlaðandi á alþjóðamarkaði.

Verkefnastjóri: Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson

Aðsetur: Háskóli Íslands

Meðumsækjendur: Landspítali, Heilsugreind ehf

Sjóður: Tækniþróunarsjóður

Tegund: Hagnýtt rannsóknarverkefni

Lengd verkefnis: 3 ár

 

Ár Umsóknarnúmer Hluti styrks
2017 1753730611 13.904.000
2018 1753730612 14.940.000
 

Heildarupphæð: 28.844.000 kr.

 

Þátttakendur

Mynd af Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson Prófessor 5254623 rjs [hjá] hi.is https://iris.rais.is/is/persons/a90215e4-617c-448e-9dd0-b0537f0f924c Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild, kennsla