Að lifa undir 1,5 gráða mörkunum í norrænum aðstæðum: viðhorf, lífstíll og kolefnisspor

Image
""

Að lifa undir 1,5 gráða mörkunum í norrænum aðstæðum: viðhorf, lífstíll og kolefnisspor

Verkefnastjóri: Jukka Heinonen

Aðsetur: Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið

Lykilorð: hnattræn hlýnun, borgarlífstíll, Norðurlönd, kolefnisspor, kolefnisáætlun

Sjóður: Rannsóknasjóður

Tegund: Rannsóknasjóður - Verkefnisstyrkur

 

Ár Umsóknarnúmer Hluti styrks
2020 207195051 19.469.000

Heildarupphæð: 19.469.000 kr.

 

Þáttakendur

Mynd af Jukka Taneli Heinonen Jukka Taneli Heinonen Prófessor 5254637 heinonen [hjá] hi.is Yes https://iris.rais.is/is/persons/c0a73bac-dae5-48f5-84a4-aba9ada0bf3e Umhverfis- og byggingarverkfræðideild