Þróun titringsbeltis til að miðla upplýsingum

Image
""

Þróun titringsbeltis til að miðla upplýsingum

Í verkefninu verður þróað titringsbelti sem nota á til að miðla upplýsingum til notanda - þróanir og prófanir verða unnar með sjónskertum einstaklingum.

Umsækjendur hafa áður útbúið 4 frumgerðir af beltinu og prófað með góðum árangri.

Prófanir leiddu í ljós tvær tegundir skynvill og í þessu verkefni verða þessar skynvillur kannaðar ýtarlega og fundnar leiðir til að koma í veg fyrir þær. Mikilvægt er að koma í veg fyrir skynvillur til að tryggja að réttar upplýsingar skili sér til notandans. Hinsvegar má einnig nýta skynvillur ef þær eru vel þekktar.

Samhliða verður uppbygging og tækni beltsins endurbætt með með sama markmið að leiðarljósi. Auk þess verður beltið endurbætt til auka notagildi, bæta nýtni og gera það þægilegra og þolnara fyrir hnjaski vegna notkunar.

Verkefnastjóri: Rúnar Unnþórsson

Aðsetur: Agado ehf.

Sjóður: Tækniþróunarsjóður

Tegund: Sproti

Lengd verkefnis: 2 ár

 

Ár Umsóknarnúmer  Hluti styrks
2017 1767130611 10.000.000

Heildarupphæð: 10.000.000 kr.

 

Þátttakendur

Mynd af Rúnar Unnþórsson Rúnar Unnþórsson Prófessor 5254954 runson [hjá] hi.is