Rannsóknarstofa í umhverfis- og byggingarverkfræði
Við Rannsóknarstofu í umhverfis- og byggingarverkfræði eru stundaðar rannsóknir á fjölbreyttum verkefnum sem eru fyrst og fremst á sviðum byggingarverkfræði, jarðtækni, samgangna, skipulagsfræða og framkvæmda.