Á Upplýsinga- og merkjafræðistofu er m.a. unnið að sérhæfðri úrvinnslu mæligagna, skráningu fjölrása gagna, síun og breytingu merkja á tölvutækt form. Þróaðar eru aðferðir til greiningar og úrvinnslu gagna, til að mynda í fjarskiptafræði, lífverkfræði, lífeðlisfræði og jarðvísindum.

""
""
Share