Betri miðlun upplýsinga í aðdraganda skurðaðgerða

Image
""

Betri miðlun upplýsinga í aðdraganda skurðaðgerða

Markmið verkefnisins er að hanna kerfi sem bætir upplýsingamiðlun milli sjúklings og sjúkrastofnunar í aðdraganda skurðaðgerðar.

Verkefnið byggir á nýjum aðferðum við röðun skurðaðgerða, nýlegum leiðbeiningum sem tryggja hraðari bata eftir skurðaðgerðir (e. enhanced recovery after surgery, ERAS), aðferðum vélanáms (e. machine learning) og nýrri tegund rafrænna innviða til að miðla upplýsingum milli sjúklinga og heilbrigðisstofnanna (e. eHealth infrastructre).

Verkefnið er unnið í samstarfi Heilsugreindar ehf., Háskóla Íslands og Landspítala og getur skilað miklum ávinningi fyrir Landspítala og lagt grunn að sölu afurða og hugverkaréttinda til erlendra hugbúnaðarfyrirtækja á heilbrigðissviði.

Verkefnastjóri: Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson

Aðsetur: Heilsugreind ehf.

Meðumsækjendur: Háskóli Íslands, Landspítali

Sjóður: Tækniþróunarsjóður

Tegund: Sproti

Lengd verkefnis: 2 ár

 

Ár  Umsóknarnúmer Hluti styrks
2019 1992680611 9.990.000
 

Heildarupphæð:  9.990.000 kr.

 

Þátttakendur

Mynd af Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson Prófessor 5254623 rjs [hjá] hi.is https://iris.rais.is/is/persons/a90215e4-617c-448e-9dd0-b0537f0f924c Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild, kennsla