""

Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor við Umhverfis- og byggingaverkfræðideild Háskóla Íslands leiðir rannsókn á margþættum ávinningi blágrænna innviða í borg.

Dórótea Höeg Sigurðardóttir

Dórótea Höeg Sigurðardóttir, lektor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands, vinnur ásamt fleiri sérfræðingum við HÍ og Þjóðaminjasafnið að rannsókn sem á að auka skilning okkar á byggingareðlisfræði og burðarþoli torfbæja með það að markmiði að bæta varðveislu þeirra.

Aysan Safavi kynnir rannsóknir sínar á viðburði sem haldin var í tilefni af 60 ára afmæli Háskólasjóðs Eimskipafélags Íslands

Aysan Safavi, nýdoktor í efnaverkfræði vinnur nú að spennandi rannsóknum á því hvernig þróa má svokallaða pýrólýsutækni betur en hún getur í senn umbylt sorplosun og orkuframleiðslu í framtíðinni.

White Outer Space Satellite

Von á yfir 2.500 vísindamönnum á fjarkönnunarráðstefnu 2027
 

Háskóli Íslands og Miðeind ehf. hafa hlotið styrk úr Horizon-rannsóknaáætlun Evrópusambandsins til verkefnis er lýtur að gerð stórs gervigreindar-mállíkans fyrir germönsk tungumál, þar á meðal íslensku.

Laxafiskar

Nýta gervigreind til að kynja- og tegundagreina ferskvatnsfiska í ám 

Nemendur kynna verkefni sín

Meistaradagur Verkfræðistofnunar haldinn í Grósku 30. maí 2023

Benedikt Halldórsson vísindamaður við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild HÍ.

Vill auka öryggi okkar í jarðskjálftum

Háskóli Íslands og fyrirtækið Atmonia, sem stofnað var á grundvelli rannsókna innan skólans, ýttu nýverið úr vör nýsköpunarverkefni í samstarfi við fimm aðrar evrópskar stofnanir og fyrirtæki sem miðar að því að hanna og þróa rafgreiningarbúnað fyrir nitur til að framleiða ammóníak á vökvaformi sem má nýta bæði sem orkubera/eldsneyti og áburð. 

""

Háskóli Íslands og Vegagerðin vinna um þessar mundir að rannsóknaverkefni sem miðar að því að stytta framkvæmdatíma á byggingarstað. Verkefnið snýr að tengingum á forsteyptum veggjum og staðsteyptum sökklum.

""

Háskóli Íslands er í áttunda sæti yfir bestu háskóla heims á sviði fjarkönnunar samkvæmt lista ShanghaiRanking Consultancy

Meistaradagur VHI

Meistaradagur Verkfræðistofnunar fór fram í Grósku síðastliðinn þriðjudag.
Á deginum var haldin veggspjaldasýning þar sem meistaranemar í verkfræði og tölvunarfræði sem brautskrást þann 25. júní næstkomandi kynntu meistaraverkefni sín.